Menntun

In: Other Topics

Submitted By dabbim
Words 1107
Pages 5
Menntun

Efnisyfirlit

Inngangur 3
Menntun í Vesturlöndum 3
Menntun í Þróunarlöndum 3-5 Hindranir 3-4 Tölurnar 4 Hjálparstarf 5 Framfarir eða? 5
Lokaorð 5
Heimildarskrá 6

Menntun er mis aðgengileg í heiminum. Hér á vesturlöndum er mjög aðgengileg og er skildunám fyrstu 10 árin í flesum löndum. Svo fara flestir áfram í eitthvað framhaldsnám. Þetta á þó ekki við þróunnarlöndin. Þar er oft ekki skildunám fyrir börn og kostar jafnvel fyrir þau að ganga í grunnskóla, sem fæstir klára. Hjá enþá öðrum er nám aðeins fjarlægur draumur.

Menntun í vesturlöndum
Í vesturlöndum stunda og klára flest börn grunnnám. Einnig eru mjög margir sem halda áfram í framhaldsnám. Góð aðstaða er í flestum löndum til menntunnar og háþróuð tækni spilar þar mikilvægan þátt. Einnig gerir samfélagið þær kröfur að börn og unglingar stundi nám og læri, og fari í framhaldsnám. Svo er auðveldara fyrir unglinga að haldast inní skóla því foreldrar eða forráðamenn geta stutt þau og borgað það sem þarf til að stunda nám. Í mörgum skólum er tölvuvæðingin að koma sterk inn og byggist nám mikið á notkun þeirra í dag, einsog t.d. í FSN. Aðstæður breytast og batna með hverju ári og gegnir tæknin þar alltaf stærra og stærra hlutverki.

Menntun í þróunnarlöndum
Menntun í þróunnarlöndunum er ekki góð. Þetta hefur þó breyst mikið undafarin ár til hiðs betra. Þar má aðalega þakka meiri vitund vesturlandabúa á vandamálum þriðja heimsins og hinum ýmsu hjálparsamtökum á borð við Rauða krossinn.

Hindranir Þar sem að það er mikil fátækt eru krakkar frekar sendir í að vinna til að geta fætt sig og klætt því sjaldnast er til peningur til að halda þeim í námi og sjá fyrir þeim. En það er ekki það eina því í mörgum þróunnarlöndum er einræðisstjórn sem bannar hjálparstarfsemi og stelur góðgerðarpeningum. Svo eru þessum harðstjórnum…...

Similar Documents

Áhrif Vörumerkjaímyndar Á Íslenskan Sódavatnsmarkað

...(Khasawneh og Hasounch, 2010). Rannsóknin var framkvæmd þannig að spurningalista var dreift til 125 þátttakenda. Spurt var um vörur sem voru mjög svipaðar en sumar voru þekkt vörumerki á meðan aðrar voru svipaðar vörur frá minna þekktum samkeppnisaðilum (Khasawneh og Hasounch, 2010). Niðurstöður rannsókninnar sýndu að vörumerki hafa áhrif á neytendur og að þeir noti vörumerki sem hjálpartæki við kaupákvarðanir, þá sérstaklega þegar vara er keypt í fyrsta skipti. Rannsóknin sýnir, eins og aðrar sem gerðar hafa verið um þetta viðfangsefni, að vörumerki hafi gríðarleg áhrif í öllu kaupákvörðunarferlinu (Khasawneh og Hasounch, 2010). Næsta athugun í ferlinu var að athuga hvort mismunandi lýðfræðilegir þættir, eins og aldur, kyn, laun, menntun og hjúskapartstaða, hefðu áhrif á hvort neytendur telji að vörumerki hafi áhrif. Engin tengsl komu í ljós í þessari rannsókn og voru niðurstöðurnar því alveg óháðar lýðfræðilegum eiginleikum þátttakenda (Khasawneh og Hasounch, 2010). Síðasti liður rannsóknarinnar var að athuga hvaða þættir hafi áhrif á neytendur við val á vöru. Verð er þar vanalega talið skipta mestu máli. Rannsóknin sýnir þó að þótt vara með sterku vörumerki hafi kostað meira þá voru þátttakendur tilbúnir að borga meira fyrir vörumerkið því þeir gátu treyst því betur. Það kom einnig greinilega í ljós að þátttakendur báru mikið meira traust til þeirra vara sem voru með sterkt vörumerki. Þarna kemur greinilega í ljós að traust vörumerki hvað varðar endanleika og......

Words: 7956 - Pages: 32

Test

...sambærilegar vörur/lausnir á markaði.Hvað er það sem aðgreinir okkar vörur/lausnir frá vörum/lausnum samkeppnisaðilans og hvernig ætlum við að skapa vörunni/lausninni þann sess í huga markhópsins sem við sækjumst eftir? Þrjú stig staðfærslu eru aðgreining, staðfærsluáform, ímynd. Hvað er markhópur? “Markhópagreining er skipting ólíks, sundurlauss markaðar í smærri samstæðari hópa til að geta betur náð markmiðum markaðsáætlunar. Ferlið kallast markaðshlutun eða miðuð markaðssetning.” STP-Miðuð markaðssetning ( Markaðshlutun, markaðsmiðun og svo staðfærsla) Markaðshlutun: Það er mikilvægt að lýsa markhópnum, hvað er hann stór og hverjir eru í hópnum. Það þarf að velja mælanleg atriði. Algengt er að nota lýðfræðilegarbreytur s.s. aldur, kyn, menntun, það er ekki endilega besta lýsing á markhóp en það er auðvelt að mæla út frá þessum lýðfræðilegar breytur. Framkvæmd markaðshlutunar: Könnunarstig, greiningarstig og lýsingarstig Markaðsmiðun: Það Hvað gerir markaðshlut áhugaverðan, velja markhóp sem þjóna á. Staðfærsla: Hvernig á að staðfæra tilboðið, samal söluráða fyrir hvern markhóp eða fjögur P Markaðsstjóri þarf alltaf að spyrja sig hvaða þátt á þessi aðgerð í að skapa vörumerkinu sterka og einstaka stöðu! Við viljum hafa sterka jákvæða og einstaka stöðu Virði auðkennis má í grundvallaratriðum meta á tvennan hátt. Annars vegar út frá fjárhagslegum mælikvörðum og hins vegar er horft á virði vöruauðkennis frá sjónarhóli viðskiptavina eða markaðarins, Consumer......

Words: 1247 - Pages: 5

Ekkert Merkilegt

...mæta breytingum sem umhverfið býður uppá! * Ástæður fyrir hægri eða engri breytingu; valdabarattur og deilur, mism viðhorf einstakra deilda, vélrænt skipulag og fyrirtækjamenning. * Kenning lewins; tveir þættir sem hafa áhrif á skipulagsheild – þættir sem yta undir breytingar og þættir sem draga úr þeim. Til þess að koma breytingum á þarf annað hvort að auka þættinga sem yta undir breytingar, minnka þættina sem draga úr þeim eða gera bæði. * Force-field theory; Lewins kenning; kenning um breytingu hja skipulagsheild þar sem sagt er að tvær andstæðu kraftar innan skipulagsheildar ákveði hvort breyting muni eiga sér stað eða ekki. * Skv. Kotter & Schlesinger þá eru ýmsar leiðir til þess að yfirvinna andstöðu, t.d. ; menntun og hollusta, þáttaka og aðild, ráðgjöf og stuðningur og fleira. * 2 tegundir breytinga; stigvaxandi og róttækar; stigvaxandi(incremental): smáar og smáar breytingar, oftast bara í einum hluta skipulagsheildar. – hefðbundið skipulag/stjórnunaraðferðir. - félagstæknikenning, TQM og sköpun á empowered og sveigjanlegum vinnuhópum => þrjár leiðir fyrir stigvaxandi þróun róttækar(radical): miklar breytingar, breytir viðmiðunarramma f skipulagsheildina, umskapar henni í heild sinni oftast. - endurgerð vinnuferla, endurskipulag og nýsköpun => þrjár leiðir fyrir rótækar breytingar * dýptir breyginar frá grunnum (fínstíllingar og endurskipulag) yfir í djúpar (breyta markmiðum, sýn og heimspeki og viðmiðum) *......

Words: 14754 - Pages: 60